Gonnzublogg
föstudagur, júní 18, 2004
  -Húsfreyjan í Þrastarási kveður-
Já ég hef ekki mikið að segja þess dagana. Mikið að gera í vinnunni og fátt annað sem kemst að. Það er þó í lagi að nefna það að við Jóhann erum búin að kaupa okkur íbúð Vei vei vei!! Já við splæstum á okkur eina fallegustu íbúð sem ég hef nokkurn tíman séð. Hún er í Þrastarás 46 í Hfj og við flytjum inn í september býst ég við. Ég er svo ánægð með hana að ég get ekki hætt að skoða myndirnar af henni :D
Ég ætla ekki að halda þessu bloggi áfram en hendi kannski inn einhverjum myndum af og til. Ég var einmitt rétt í þessu að setja inn myndir frá Gæsapartýi Þórunnar sem endaði í Stapanum. Þar voru Skímó að spila og juminn hvað við skemmtum okkur vel. Þeir eru bara æði!!
  ¶ 10:22 e.h.

Myndir 1
Myndir 2

Linkar
Mogginn
Víkurfréttir
Bifröst

Blogg
Imbafox
Pála og co
Alma
Bragi "formaður"
Steinar Ara
Tótla
Rósa
Lísa
Kristinn Stuð
Tanía
Skúli Steinn
Svan
Bendt
Hrönnsla búbbía

Lítil krútt
Sara Lind krútta
Kristín Alfa og Saga
Victoria Lazar

Eldra blogg
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 /


Powered by Blogger